Skráning félagsfólks Slysavarnafélagsins Landsbjargar
Í hlekknum hér að neðan getur félagsfólk Slysavarnarfélagsins Landsbjargar skráð sig á ráðstefnuna EU Safety 2023.
Ráðstefnugjald fyrir félagsfólk má finna á innri vef Landsbjargar.
Hátíðarkvöldverður ráðstefnunnar er 6. október og skrá þarf þátttöku sérstaklega. Kvöldverðurinn er ekki innifalinn í ráðstefnugjaldinu. Ráðstefnugjald og gjald fyrir kvöldverð verður skuldfært á viðkomandi einingu, í samræmi við skráningu þína.
Nánari upplýsingar er hægt að fá með að senda póst á landsbjorg@landsbjorg.is
Skráning hér